8.7.2010 | 12:51
Lúðvík viðurkennir loksins úrslitin. Hvað gera Sjálfstæðismenn sem spjótin beinast að?
Lúðvík Geirsson,bæjarstjóri,í Hafnarfirði hefur nú loksins viðurkennt úrslit kosninganna og ákveðið að hætta og gefa öðrum eftir stól bæjarstjóra. Mér finnst Lúðvík skemmtilegur ræðumaður og hef trú á því að hann hafi gert margt gott í Hafnarfirði en úrslit kosninganna voru afgerandi. Hafnfirðingar höfnuðu honum. Hann setti sig í baráttusætið og var hafnað. Það var því eðlilegt,heiðarlegt og í samræmi við vilja kjósenda að hann hætti.
En nú spyr maður sig. Hvað ætla nokkrir Sjálfstæðismenn að gera sem sitja í ábyrgðarstöðum og hafa raunverulega fengið gula spjaldið og jafnvel það rauða frá kjósendum og æðstu stofnun flokksins .
Á aukalandsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt tillaga þar sem óskað var eftir að menn segðu af sér vegna styrkjamála og óeðlilegra fyrirgreiðslu. Ætla menn að hunsa þetta gjörsamlega. Til hvers er verið að kalla saman helstu trúnaðarmenn flokksins frá öllu landinu ef þingmenn og fleiri ætla ekkert að taka mark á samþykktum Landsfundar Sjálfstæðisflokksins.
Gísli Marteinn fékk það miklar útstrikanir í Reykjavík að hann hefði færst niður og þar með úr borgarstjórn hefðu menn munað eftir að setja sömu reglu um sveitarstjórnarkosningar og þingkosningar. Hann hlýtur að þurfa að taka mark á kjósendum Reykjavíkur eins og Lúðvík varð að taka mark á kjósendum Hafnarfjarðar.
Lúðvík hættir í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá nýji er líka Samfylkingarmaður svo hvað hefur breyst?
Palli (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.