12.7.2010 | 16:31
Getur Arion banki treyst Jóni Ásgeiri áfram eftir þessar upplýsingar?
Arion banki hefur lagt á það áherslu að Baugsfeðgar verði áfram að fá að stjórna verslunarveldi sínu,þrátt fyrir að þeir hafi tapað því. Það er gefið í skyn að aðrir eins snillingar finnist ekki hér á landi og því verði þeir áfram að fá aðö halda sínu fyrirtæki. Skiptir ekki máli þótt bankinn þurfi að afskrifa nokkra tugi milljarða.
Ætli ráðamenn Arion banka séu enn sama sinnis þegar þeir sjá að allir fjármunir og eignir hafa glatast hjá hinum mikla bissnes snillingi. Það er Jón Ásgeir sjálfur sem gefur upp þessar upplýsingar.
Margir voru hættir að versla í Bónus og öðrum Baugsverslunum,en nú hljóta margir að fá sektarkennd þegar sjá hversu illa er komið fyrir eigandunum. Auðvitað hlýtur almenningur nú að hjálpa hinum illa stadda Jóni Ásgeir og þyrpast í Bónus og fylla körfurnar.
Jón Ásgeir metur eignir sínar á 240 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, einhvern veginn finnst mér sem Jón Ásgeir sé eins og maður sem hangir í þakrennu á 100 metra háu húsi, enga björg er að fá að ofan úr því sem komið er, og bara spurning hvenær hann missir takið og fellur til jarðar með afdrifaríkum afleiðingum. Líkast til fellur allt heila bixið í leiðinni og Samfylkingin með. Menn sem réðu bönkum, tryggingarfélögum og ennþá fjölmiðlum og matvörubúðum í markaðsráðandi stöðu, hljóta að hafa átt stjórnmálaflokk líka. Þegar það verður lýðum ljóst verða skrifaðar fréttir aldarinnar, býst ég við. Atburðarrásin er að taka á sig hreint lygilega mynd, ég segi ekki meir.
Gústaf Níelsson, 12.7.2010 kl. 21:28
Gústaf þar er ég samála og þetta er ég búin að sjá fyrir löngu kerfið er að hrynja ofanaf þessum glæpamönnum sem eru varðir af stjórnmálaflokkum hef reyndar kallað þá mafíu!
Sigurður Haraldsson, 13.7.2010 kl. 00:03
Jón Asgeir kallinn hangir ekki á neinu hálmstrái. Mitt í öllu fárinu lætur hann sér ekki muna um að vippa nokkrum millum dollara af bankareikningnum í Kanada í risíbúðina í New York. Geri aðrir betur.
Björn Emilsson, 13.7.2010 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.