13.7.2010 | 00:30
Á að hrekja alla burt úr landinu?
Það kæmi manni ekki á óvart að hin tæra vinstri stjórn samþykkti skattahækkunartillögur AGS. Það virðist vera það eina sem þessi ömurlega ríkisstjórn kemur sér saman að skattpína þjóðina. Margt ungt og efnilegt fólk hefur þegar yfirgefið landið og leitað tækifæra erlendis.
Það hljóta margir að hrökkva við ef nú á að flokka 375 þús.kr.mánaðartekjur sem hátekjur og lagður verði á þær tekjur hátekjuskattur.
Verði raunin sú að hin tæra vinstri stjórn hækki enn frekar skatta mun fólk streyma til útlanda. Þessi stefna mun draga úr vilja fólks til að vinna. Þessi stefna mun enn frekar lama atvinnulífið og auka atvinnuleysið. Þessi skattastefrna mun auka svarta vinnu og draga þar með úr skatttekjum ríkissjóða.
Það er alveg á hreinu að við vinnum okkur ekki útúr kreppunni með skattpíoningarstefnu. Við vinnum okkur út úr kreppunni með því að skapa meiri verðmæti fyrir þjóðarbúið.
Það er skelfilegt fyrir þjóðina að sitja uppi með þessa vinstri stjórn. Þessi vinstri stefna mun leiða til þess að enn fleiri flytja úr landi.
Vilja hækka hátekjuskatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymdu ekki að Ags ráðleggur líka hærri Vsk. á matvæli, ætli verkalýðsforystan beygi sig og bugti eina ferðina enn og dáist að snilldinni, eða verður hér allt logandi í verkföllum, jú fólk verður að lifa. Sennilega rétt að kaupa sér flugmiða áður en þeir átta sig á að hærri flugvallaskattar gætu haldið okkur í áttagafjötrum.
Kjartan Sigurgeirsson, 13.7.2010 kl. 03:21
Hærri skattar minnka ráðstöfunartekjur, sem minnkar neyslu og leiðir til uppsagna.
Allt sem kennt hefur verið í hagfræði og hvernig á að byggja upp þjóðfélög eftir hrun er gleymt.
Guðmundur (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.