13.7.2010 | 12:56
Er AGS að hvetja til byltingar?
Ég held að öllum almenningi blöskri sú óskammfeilni sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setur á blað sem sínar tillögur. Gera þessir háu kallar sér ekki grein fyrir því að venjulegt launafólk getur ekki meira. Hvernig á almenningur að þola rúmlega 15 krónu hækkun á eldsneyti til viðbótar mjög háu verði.
Með sama áframhaldi mun þolinmæði almennings gjörsamlega bresta. Þetta hlýtur að enda með byltingu átti stjórnvöld sig ekki á því að stefna AGS getur ekki gengið á Íslandi.
![]() |
Eldsneyti myndi hækka um 15,45 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verður engin tekjuaukning, fólk dregur enn frekar úr notkun á bifreiðum við þessar hækkanir!
karl (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 13:33
Einmitt. Allt sem heitir eitthvað einka er eitur í beinum Vinstri grænna. Þeir eru því á móti einkabílnum.
Sigurður Jónsson, 13.7.2010 kl. 13:41
svo ekki sé nú talað um þau áhrif sem þessar hækkanir myndu hafa í för með sér, td. hækka aðfluttningsgjöld, verðskra leigu- og flutningabíla hækkar, þetta hefur væntanlega áhrif á vísitöluna sem hefur svo áhrif á lán ofl.
eina úrræðið sem hinn almenni borgari hefur í hendinni til að sporna við svona nokkru er að kollvarpa stjórninni og gera eitthvað rótækt til að vernda hinn Íslenska almúga
Rúnar (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 14:19
Úfff Rúnar ég var búinn að gleyma vísitölunni okkar ástkæru.
karl (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 17:30
Það verður æ erfiðara að komast til mótmæla vegna verðhækkana á eldsneyti!
Sigurður Haraldsson, 13.7.2010 kl. 19:20
AGS hefur séð mótmælin gegn þeim síðustu daga og óttast að þau aukist. Því leggja þeir til að hækka verðið ábensíni svo mótmælendur spari það að senda þeim mólótóv kokteila (bensínssprengujur) í mótmælunum.
Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.