13.7.2010 | 13:56
Atli skammar Steingrím J. og segir VG hafa brugðist.
Það gerist nú ekki oft að ég sé sammála Jóhönnu verkstjóra og formanni Samfylkingarinnar. En í þessu Magma er ég henni sammála. Menn fóru eftir lögum. Það er svo allt annað mál hvaða skoðun menn hafa á þessum lögum og hvort það sé a´stæða að breyta þeim vegna framtíðarinnar.
Nú kemur Atli Gíslason þingmaður VG fram á sjónarsviðið og skammar Steingrím J. fyrir að hafa brugðist. Talar um að VG hafi brugðist á sinni vakt.
Þetta er svolítið merkilegt þar sem Atli er lögfræðingur og situr á þingi, en Steingrímur J. er nú menntaðaur á allt öðru sviði en lögfræði. Einhvern veginn finns manni að maður eins og Atli hefði einmitt átt að vera á vaktinni fyrir VG, telji hann að ekki hafi rétt verið staðið að málum.
Það er ansi ódýrt hjá VG að kenna alltaf einhverjum öðrum um. Það hefur margoft verið upplýst um þetta svokallaða skúffufyrirtæki í Svíþjóð, sem notað var til að uppfylla lagaákvæðin við kaup á HS orku.
Ég er viss um að allir landsmenn vissu þetta utan einhverjir örfáir í VG, sem af einhverjum ástæðum segja nú að þetta komi þeim mjög á óvart.
Ég trúi ekki að Svandís umhverfisráðherra og Atli Gíslason hafi ekki vitað um þetta fyrir löngu.
Hvers vegna þau vilja nú reyna að gera sér einhvern pólitískan mat úr Magma er ótrúlegt nema þau vilji með þessu gera tilraun til að sprengja Vinstri stjórnina.
Ekki farið á svig við lögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessadur félagi Sigurdur. Thú ättir Sigurdur minn ad lesa fréttina til enda ádur en thú fellir thunga dóma. Kvedja frá Sveden.
Þorkell Sigurjónsson, 13.7.2010 kl. 14:30
Sæll félagi. Það var Atli þingmaður í Suðurkjördæmi sem felldi dóminn um sinn formann og sinn flokk.
Sigurður Jónsson, 13.7.2010 kl. 14:39
Sæll Sigurður. Atli Gíslason er stálheiðalegur maður það þekki ég af eigin raun en svona vill því miður fara þegar í stjórn sitja flokkar sem ekki eru að róa í sömu átt, og þar sem hrossakaupin og eftirgiftir ráða för. Steingrímur hefur lagt allt í sölurnar til að halda þessari ríkisstjórn saman, og og ég vil meina í mörgum tilfelum í óþökk félaga sinna í VG, það ætti því ekki að koma neinum á óvart að háværar háværar raddir voru um það á síðasta flokksráðsfundi að best væri að slíta þessu samstarfi strax. Þetta samstarf við Samfylkinguna í ríkisstjórn hefur ekki skilað þeim árangri sem félagsmenn VG væntu við myndun hennar og finnst mörgum allt of langt gengið í undirlægjuhætti forustu VG við Jóhönnu Sig og co. Þar er Steingrímur J ekki undanskilin.
Rafn Gíslason, 13.7.2010 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.