Hvers vegna þarf Vinstri stjórnin að láta AGS vinna skattatillögur ef hann ræður engu?

Það hlýtur að vera einstakt að ríkisstjórn láti stofnun eins og AGS vinna skattatillögur en segist svo ekkert þurfa að fara eftir þeim. Halda Jóhanna og Steingrímur J. virkilega að einhver trúi þeim. Auðvitað verður það AGS sem ræður enda stjórna þeir efnahagsmálum þjóðarinnar.

Miðað við alla sérfræðingana í stjórnarráðinu er alveg með ólíkindum að það þurfi AGS til að segja ríkisstjórninni hvað hún eigi að gera til að skattpína þjóðina enn frekar.

Hvernig er það eiginlega. Hvað varð um Indriða Þorláksson vinstri hönd Steingríms J ? Maður hefði nú ímyndað sér að hann væri nógu skattaglaður fyrir Vinstri stjórnina, en  svo kemur bara í ljós að hann var algjört góðmenni í skattamálum samanborið við landshöfðingjann hjá AGS.


mbl.is Skattahækkun mælist illa fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Hvílíkur níðingsskapur það verður af þessari Icesave-stjórn að fara að hækka aftur skatta af bensíni, bókum og mat.  Nei, almenningur þarf víst ekki mat, hann getur svelt.  Og gengið með 7 börn í tog. 
ÞEIR VERÐA AÐ HAFA FYRIR ICESAVE-KÚGUNINNI. 

Elle_, 13.7.2010 kl. 22:50

2 identicon

You are to send his wife or a gift for her mother to worry about it? If you have enough money, I suggest that you can buy a Prada handbag for them, because the bag is a necessity for women, with prada handbags, what cosmetics, small accessories, cell phone, wallet like all can be placed in bags, the more convenient ah, if do not like the bag, you can buy a Prada Shoulder Bag.Now ,prada bags is my dream, I believe that my vision can not be wrong.

prada bags (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 02:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband