23.7.2010 | 13:25
Auðvita fagna fjármögnunarfyrirtækin að níðst er á almenningi. Vinstri stjórnin boðar til fagnaðarfundar í dag.
Auðvita fagna fjármálasfyrirtækin því að Héraðsdómur fellst á sjónarmið Lýsingar að miklu leyti gegn almenningi. Þetta gerist þrátt fyrir dóm Hæstaréttar. Það er farið eftir tilmælum Fjármálaefrtirlitsins og Seðlabankans. Auðvitað lá það í loftinu að Héraðsdómur myndi halla sér að þessum aðilum gegn almenningi.
Vinstri stjórnin boðar til blaðamannafundar í dag væntanlega til að fagna þessum úrskurði. Ég hélt þegar ég heyrði um blaðamannafund Vinstri stjórnarinnar að hann væri vegna kjaradeilu og verkfalla slökkviliðsmanna og sjúkraflutnbingsmanna og þess hættuástands sem það skapaði. Nei,nei, það var ekki eftst í hugum Jóhönnu og Steingríms J. Þótt það varði öryggi almennings ansi mikið.
Nei það var meiri ástæða til að boða til fagnaðarfundar þar sem fjármálafyrirtækin höfðu sigur gegn almenningi.
Nú verðum við að treysta því að Hæstiréttur starfi óháð þrýstingi frá ráðamönnum. Þeir sýndu það á dögunum að þeir láta ekki stjórna sér. Við bíðum eftir dómi Hæstaréttar.
SP fagnar niðurstöðu héraðsdóms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.