Í hvaða verslunum hafa matvörur lækkað?

Fróðlegt væri fyrir neytendur að Neytendasamtökin eða ASÍ tækju saman upplýsingar um það í hvaða verslunum matvörur hafa lækkað.

Satt best að segja kemur manni það mjög á óvart ef þetta er staðreyndin. Þessi samtök hljóta að eiga möguleika á að birta þessar upplýsingar, þannig að neytendur geti séð það svart á hvítu hvaða vö0rur hafa lækkað og í hvaða verslunum það hefur gerst.


mbl.is Matur lækkar, en hjól hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mér finnst matarverð einmitt hafa rokið upp!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.7.2010 kl. 11:51

3 identicon

Matvælaverð hefur ekki lækkað neitt....bull... það veit fólk sem verslar í matinn. Verðkannanir eru marklausar. Eru búðirnar látnar vita þegar stendur til að gera verðkannanir? Sama bullið er þegar verið er að telja manni trú um að kaupmáttur hafi aukist. Aukist hvað...á milli mánaða?

Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband