9.8.2010 | 18:55
Hvernig væri að skjóta Jóni Gnarr úr fallbyssu ?
Jón Gnarr,borgarstjóri, er mikið fyrir að vekja á sér athygli og vera í sviðsljósinu fyrir eitthvað annað en beint borgarstjórastarfið.
Nú veltir borgarstjóri upp hvort rétt sé að hætta við flugeldasýningu á menningarnmótt. Margir myndu örugglega sakna þess verði það raunin.
Aftur á móti gæti Jón Gnarr tekið upp það sem oft sést í sirkus þ.e. að láta skjóta sér hátt í loft upp úr fallbyssu. Hann gæti þá svifið niður í sjálfslýsandi búningi eða haldið á skæru blysi.
Jón Gnarr vill vera í einhverjum hlutverkum svo þarna er örugghlega eitthvað sem myndi vekja athygli og erlendar fréttastofur slá upp. Fyrsti borgarstjóri í heimi sem skotið er úr fallbyssu.
Flugeldasýningin bruðl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta finnst mér einstaklega hnyttin athugasemd hjá þér Sigurður. Auðvitað á ekki að sleppa neinu sem einhverjir myndu sakna.
Valdimar Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 19:08
Það mætti þá líka skjóta fleirum úr fallbyssu (og kannski beina út á haf)
Td. Oddvitum sjálfstæðisflokksins í Borgarstjórnarminnihluta eða Forstjóra og fleiri yfirmönnum í OR eða Þeim sem komu okkur í þessa kreppu, fyrrverandi bankastjórum(núverandi ráðgjafar).
Þetta verður bara gaman (en ég meina þetta auðvitað ekki í alvöru, myndi aldrei skjóta neinum útá haf, kannski sleppa netinu)
Svavar (IP-tala skráð) 9.8.2010 kl. 19:18
Þú vilt semsagt vekja enn meiri athygli á honum með fallbyssu, sjálflýsandi búningi og blysi.
Það er gott hjá þér.
Rúnar Þór Þórarinsson, 9.8.2010 kl. 19:34
Ég er sammála því að þessi flugeldasýning er bara bull og bruðl. Að skjóta Jóni á loft kostar kannski ekki eins mikið og etv hefðu einhverjir gaman að því... allavega hann eins og þú segir kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 9.8.2010 kl. 20:50
Frábær hugmynd! Vonandi les hann bloggið þitt, talar við björgunarsveitirnar og drífur í að koma þessu í framkvæmd.
Hæfir vel öllum skemmtilegheitunum
Sigrún G. (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 00:51
I like this kind of site that I learned a lot of knowledge, thank you pay ~ sincere thank you!
nike sb (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 03:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.