Hvenær veit Jóhanna eitthvað?

Á þeim stutta tíma sem Jóhanna Sigurðardóttir hefur verið forsætisráðherra hefur það marg oft komið fram varðandi mikilvæg mál að Jóhanna upplýsir að hún hafi ekki vitað eða ekki heyrt af málinu.

Er þetta boðlegt? Eitthvað mikið hlýtur að vera að í stjórnkerfinu og ríkisstjórninni.


mbl.is Vissi ekki um lögfræðiálitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta þætti nú ljótt ef Geir H Haarde hefði átt í hlut.

hrenni (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 13:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég veit ekki til þess að hún hafi vitað nokkurn skapaðan hlut alveg frá þeim degi sem hún varð forsætisráðherra.  Ég hef alltaf haldið að forsætisráðherra ætti að vita hvað er í gangi í landinu, kannski er þetta bara misskilningur hjá mér??????

Jóhann Elíasson, 10.8.2010 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband