10.8.2010 | 17:00
Vilja Vinstri menn ekki Spaugstofuna?
Alveg er það hreint með ólikindum ef blása á af Spaugstofuna á RUV, sem er einn al vinsælasti sekmmtiþáttur,sem þar er sýndur. Áhorf hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að þátturinn sé búinn að vera lengi á dagskrá.
Fólk verður að láta uppi sína skoðun,þannig að RUV endurskoði þessa ákvörðun.
Er það kannski svo að Vinstri stjórnin þoli illa gagnrýnina, sem fram kemur í Spaugstofunni. Það er allavega óskiljanlegt að æla að fella niður einn vinsælasta þátt Sjónvarpsins.
Engin Spaugstofa í vetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spaugstofan var orðin ansi þreytt, það verður að segjast eins og er, eins og reyndar ríkisfjölmiðillinn er allur orðinn. Kominn tími til að ríkið hætti að reka sjónvarpsstöð. Rás 1 er alveg nóg verkefni fyrír ríkið, ef það er meirihlutaálit manna að það eigi yfirleitt að vasast í fjölmiðlun. Eina sem Spaugstofan hefur gert að gagni var að gera þjóðinni ljóst hverskonar pappír Halldór Ásgrímsson var í raun.
Sauradraugur (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 17:37
Tek undir þetta Sigurður. Það verður hörmung að missa Spaugstofuna. Nær væri að minnka eitthvað íþróttadekrið. Á alveg eftir að sjá að þar verði eitthvað skorið niður.
Þórir Kjartansson, 10.8.2010 kl. 18:03
Sigurður Jónsson
"Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-
stjórnarmálum og blaðaskrifum."
ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha
þú ert óttalegur kjáni.
clearwater (IP-tala skráð) 11.8.2010 kl. 10:41
Ég er alveg hjartanlega sammála þér, Þór.
Ég væri ekkert á móti því að minnka alla þessa fótboltaleiki og hvaða-hvaða.
Mér finnst að við ættum að láta stöð 2 sport sjá um allt þetta HM kjaftæði og fá Spaufstofuna aftur!
Íris (IP-tala skráð) 11.8.2010 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.