Vilja Vinstri menn ekki Spaugstofuna?

Alveg er það hreint með ólikindum ef blása á af Spaugstofuna á RUV, sem er einn al vinsælasti sekmmtiþáttur,sem þar er sýndur. Áhorf hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að þátturinn sé búinn að vera lengi á dagskrá.

Fólk verður að láta uppi sína skoðun,þannig að RUV endurskoði þessa ákvörðun.

Er það kannski svo að Vinstri stjórnin þoli illa gagnrýnina, sem fram kemur í Spaugstofunni. Það er allavega óskiljanlegt að æla að fella niður einn vinsælasta þátt Sjónvarpsins.


mbl.is Engin Spaugstofa í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spaugstofan var orðin ansi þreytt, það verður að segjast eins og er, eins og reyndar ríkisfjölmiðillinn er allur orðinn. Kominn tími til að ríkið hætti að reka sjónvarpsstöð. Rás 1 er alveg nóg verkefni fyrír ríkið, ef það er meirihlutaálit manna að það eigi yfirleitt að vasast í fjölmiðlun. Eina sem Spaugstofan hefur gert að gagni var að gera þjóðinni ljóst hverskonar pappír Halldór Ásgrímsson var í raun.

Sauradraugur (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 17:37

2 Smámynd: Þórir Kjartansson

Tek undir þetta Sigurður.  Það verður hörmung að missa Spaugstofuna.  Nær væri að minnka eitthvað íþróttadekrið.  Á alveg eftir að sjá að þar verði eitthvað skorið niður.

Þórir Kjartansson, 10.8.2010 kl. 18:03

3 identicon

Sigurður Jónsson

"Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum."

ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha

þú ert óttalegur kjáni.

clearwater (IP-tala skráð) 11.8.2010 kl. 10:41

4 identicon

Ég er alveg hjartanlega sammála þér, Þór.
Ég væri ekkert á móti því að minnka alla þessa fótboltaleiki og hvaða-hvaða.
Mér finnst að við ættum að láta stöð 2 sport sjá um allt þetta HM kjaftæði og fá Spaufstofuna aftur!

Íris (IP-tala skráð) 11.8.2010 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband