11.8.2010 | 21:41
Er Jóhanna að boða kommaríki. Notar lögreglu til að fjarlægja einn friðsaman mótmælanda
Ekki er nú hátt risið á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra þessa dagana. Samkvæmt fréttum í kvöld var eina kona að mótmæla fyrir utan stjórnarráðið, með spjöldum og brauðmálum sem sílamávar komu og átu. Þetta virðist hafa reynt svo á taugar forsætisráðherrans að hún lét kalla út lögreglulið til að fjarlægja konuna. Jóhanna ætlar sýnilega að beita lögregluvaldi til að koma í veg fyrir öll mótmæli. Þetta minnir á stjórnarfarið í kommúnistalöndunum þar sem mótmæli við stjórnina eru ekki liðin.
Mér varð nú hugsað til þess hvað hefði gengið á ef Geir Haarde hefði beitt lögreglunni á þennan hátt gegn einum mótmælanda að maður tali nú ekki um ef Davíð Oddsson hefði gripið til svona aðgerða.
Varlla hefr nú þessi eina kona fyrir utan skrifstofu Jóhönnu ógnað hagsmunum þjóðarinnar með því að halda á lofti einhv erjum mótmælaspjöldum.
Reyndar má vel vera að skýringin á taugaveiklun Jóhönnu sé sú að hún sér það á orðunum sem á spjöldunum standa hversu hressilega hún hefur svikið það sem hún áður boðaði.
Væntanlega hefur það truflað hennar vinnufrið og því var skósveinninn sendur til að ná í lögregluna til að fjarlægja þennan eina mótmælanda.
Já, það er kominn virkilegur titringur og skljálfti á stjórnarheimili hinnar tæru Vinstri stjórnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einn mótmælandi er of mikið þegar maður er forsætisherra(frú) Af hverju voru ekki 1000 eða 10000 manns að mótmæla? Ef það er bara ein kona á Íslandi sem er óhress þá hlýtur allt að vera í lagi hjá okkur og sjálfsagt að láta fjarlægja hana.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.8.2010 kl. 22:10
Þetta hafði farið framhjá mér. Uppátæki Jóhönnu koma víst engum á óvart, en verra er, ef lögreglan lætur hafa sig í eitthvert rugl.
Sigurður (IP-tala skráð) 12.8.2010 kl. 00:29
Þetta er því mður í takt við annað hjá kommaríkisstjórninni - það að Hrannar B. aðstoðarmaður forsætisráðherra fari fram á að ein kona sé handtekin er í einu orði sagt fáránlegt -
Er hann ekki búinn að sækja um starf forstjóra íbúðalánasjóðs ?
Er hann að flýja sökkvandi skip ?
Óðinn Þórisson, 12.8.2010 kl. 11:11
HENNAR TÍMI ER LIÐINN ! Það vita allir, nema hún sjálf.
Dexter Morgan, 12.8.2010 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.