Steingrímur J. samþykkti að útlendingar mættu eiga í íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum.

Vinnubrögð ráðherra VInstri stjórnarinnar verða sífellt undarlegri. Þeir hamast við að gagnrýna að erlendir aðilar´eigi í íslenskum fyrirtækjum. Vinstri grænir halda margar tilfinningaræður um það hversu skaðlegt það sé að fá erlenda fjárfestingu í landið.

Nú hafa fjölmiðlar upplýst að á sínum tíma samþykkti Steingrímur J. formaður VG að útlendingar mættu eiga allt að 49% í sjávarútvegsfyrirtækjum.

Hvernig eiga landsmenn að taka nokkurt mark á ráðherrum Vinstri grænna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 829250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband