16.8.2010 | 17:14
Gylfi situr áfram. Hvað ætli Björgvin og Steinnunn Valdís hugsi?
Þá vitum við það. Jóhönnu og þingmönnum Samfylkingarinnar finnst það hið besta mál að Gylfi viðskiptaráðherra afvegaleiði þingið í svörum sínum um gengistryggðu málin. Allt í sómanum syngur Samfylkingarkósrinn. það er okkar stefna að gefa ekki réttar upplýsingar til stjórnarandstöðunnar og almennings. Hvað kemur þeim við hvað gerum er mottó Samfylkingarinnar.
Hvað ætli Björgvin G. fyrrum viðskiptaráðherra hugsi núna sitjandi atvinnulaus og hunsaður af Samfylkingunni.Jóhanna og samflokksmenn sýndu honum ekki sama umburðarlyndið og þau sýna Gylfa.
Hvað ætli Steinunn Valdís hugsi sem var fengin til að segja af sér rétt fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Jóhanna og þingmenn Samfylkingar sýndu henni ekki sama umburðarlyndið og Gylfa.
Ótrúlegt að sjá þetta tvöfalda siðferði hjá Samfylkingunni.
En hvers vegna er Gylfa hlíft?
Gylfi situr áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:15 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af því að hann er búin að láta mafíuna ná tökum á sér eins og allri ríkisstjórninni!
Sigurður Haraldsson, 16.8.2010 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.