17.8.2010 | 13:25
Mesta fólksfækkun í 122 ár. Það er Vinstri stjórn í landinu.
Bráðum eru að verða 2 ár frá hruninu á Íslandi. Enn er verið að tala um að eitthvað þurfi að gera fyrir heimilin. Enn er verið að tala um að eitthvað þurfi að gera fyrir fyrirtækin.
En það gerist ekki neitt. Þrátt fyrir fagrar yfirlýsingar Vinstri stjórnarinnar gerist ekki neitt. Reyndar ekki alveg rétt, skattar hafa verið hækkaðir verulega.
Það þarf því ekki að koma neinum á óvart að íbúum landsins fækki.
Það sem er verst að það sjást engvir tilburðir hjá Vinstri stjórninni til að efla atvinnulífið.
Mesta fólksfækkun í 122 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinstri stjórninni er að rústa landinu.
Rauða Ljónið, 17.8.2010 kl. 13:48
Getur það ekki verið að þessi vandræði þjóðarinnar,hafi byrjað í tíð fyrri ríkisstjórnar,,,,jú er það ekki.Hvaða ríkisstjórn var arkitektin að þessu hruni.....Sjálfstæðisflokkurinn/Framsóknarflokkurinn/Samfylkingin,það er nú bara svoleiðis.
Númi (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 14:31
Viðbót:Ég er engan vegin sáttur með aðgerðir og auðsjáanlegt máttleysi þessarar ríkisstjórnar.
Númi (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 14:49
jahérna , þvílík færsla, í raun sprenghlægileg. Það að landsmönnum hafi BARA fækkað um rúmlega 1000 eftir hrunið er í raun algjört kraftaverk miðað við hvernig viðskilnaður sjálfstæðisflokksins var.
En Sigurður er sjálfum sér líkur og öðrum sjöllum og kennir núverandi stjórnvöldum um!! hahahha
Óskar, 17.8.2010 kl. 16:07
Sigurður !
lega er ég þeim sammála , þeim Óskari og Núma , og þessi skrif þín eru - ja veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta vegna bullsins .
Vissulega get ég ekki hampað gerðum núverandi stjórnar (óstjórnar) , en að íhaldið eða (og) framsókn sé skárri kostur , sjálfir HRUNFLOKKARNIR , að viðbættri ISG og hennar hyski - kannt þú annann betri ?
Hörður B Hjartarson, 17.8.2010 kl. 16:50
Sæll Siggi,Ég held að þú hafir engu lært,þessi færsla þín er bara bíó,hvar er sjálfsflokkurinn i þessu hann virðist tíndur í þínu höfði.
þorvaldur Hermannsson, 17.8.2010 kl. 16:54
Líklega er tilgangslaust að eiga orðastað við þig Sigurður, það er eins og það sé frosið fyrir öll þín vit og einungis pólitískur rétttrúnaður kemst að. Ef þú heldur að þinn flokkur, Sjálfstæðisflokkurinn, geti þvegið hendur sínar af hruninu þá er það sem betur fer útilokað þó þjóðin virðist furðufljót að gleyma.
Hvaða flokkar og stjórn væru líklegri en núverandi stjórnarflokkar til að lyfta þjóðinni úr því kviksyndi sem þeir Davíð og Halldór hrundu henni ofaní?
Sigurður Grétar Guðmundsson, 17.8.2010 kl. 17:04
Íslensku þjóðinni er engin vorkunn, það er verið að hífa hana upp úr kviksyndinu sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur sökktu henni í
Það styttist í það að ég haldi upp á mitt 76 ára afmæli. Sá sem hefur lifað svo langa ævi hefur séð margt, upplifað margt og reynt margt. Stundum voru lífskjör alþýðu manna ömurleg, lífsbaráttan hörð.
Í dag er emjað og veinað yfir lífskjörum á landi hér eftir hið skelfilega klúður sem hægri stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks kom þjóðinni í. Núverandi Ríkisstjórn, sem enn heldur saman þrátt fyrir Ögmund og últraliðið í Vinstri grænum, hefur lyft Grettistaki undir forystu Jóhönnu og Steingríms þrátt fyrir hælbítahjörðina sem um þau og Ríkisstjórnina situr:
Gott og vel hvernig er þá ástandið í dag?
Gengi íslensku krónunnar hefur ekki verið styrkara í lengri tíma.
Getur hælbítahjörðin mótmælt þessu með rökum- Verðbólgan ekki verið minni í tæp 3 ár - komin niður í 4,7%.
- Hagvöxtur hefur mælist tvo ársfjórðunga í röð.
- Kaupmáttur hefur aukist í fyrsta sinn á ársgrundvelli frá því eftir hrun.
- Atvinnuleysi er mun minna en spáð var og hefur atvinnulausum fækkað frá því á sama tíma í fyrra. 7.5% atvinnuleysi mældist í júlí en það var 8% í júlí 2009.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 17.8.2010 kl. 17:09
Lesið þessi orð....
S-gjaldborgin
Þjófasáttin.
Þetta er því miður raunin....
Óskar Guðmundsson, 18.8.2010 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.