24.8.2010 | 12:29
Ætla Vinstri grænir að samþykkja 4 milljarða styrki frá ESB ?
Nú hefur verið upplýst að ESB ætlar að veita 4 milljarða styrki til Íslands til að auka líkur á að þjóðin samþykki aðild að bandalaginu.
Fróðlegt verður að fylgjast með þingmönnum Vinstri grænna. Þeir hafa lagst mjög gegn því að fáerlent fjármagn inní landið. Ætla þeir að láta það óáreitt að ESB dæli inní landið nokkrum milljörðum á meðan samningaviðræður við ESB standa yfir. Liggur það ekki alveg ljóst fyrir að tilgangur ESB að dæla inní landið nokkrum milljörðum hefur þann eina tilgang að kaupa sér vinsældir til að auka líkurnar á að Íslendingar samþykki aðild að ESB.
Hvað leikþátt ætli VG setji upp í þessu máli?
Óska eftir ESB umræðu í þingnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum örugglega endurkrafin um þessa 4 milljarða að ferlinu loknu, hvort sem við göngum á endanum inn í ESB eða ekki.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.8.2010 kl. 14:59
Þetta er þrír milljarðar ekki fjórir. Og við fáum þá óháð því hvort við göngum inn eða ekki.
Sleggjan og Hvellurinn, 24.8.2010 kl. 17:00
3 eða 4..er ekki málið...að það skuli vera að íhuga að ganga í þessi samtök á þessum tímapunkti..er alger vitleysa...þessir milljarðar sem ESB er að ota framan í okkur geta þeir bara átt og haldið áfram sínum svall veislum..í boði hússins!!
Ægir Óskar Hallgrímsson, 24.8.2010 kl. 18:08
Þessi tímapunktur er ekkert verr en hvað annað. Sérstaklega þegar það eru gjaldeyrishöft við lýði og engin áform eða lausnir um að afnema þau í bráð.
Sleggjan og Hvellurinn, 24.8.2010 kl. 18:18
Stjórnmálastéttin verður bara gjöra svo vel að taka sig á í rekstrinum...það er ástæðan fyrir genginu eins og það er?..skera niður all verulega.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 25.8.2010 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.