24.8.2010 | 18:41
Vissu sumir Vinstri grænir ekki hvað stóð í bréfi Össurar til ESB?
Sónarspilið sem Vinstri stjórnin hefur sett upp í sambandi við ESB er með ólíkindum. Merkilegt er að enn einn nýr leikþáttur virðist nú í uppsiglingu innan Vinstri grænna. Vissu þeir ekki hvað stóð í bréfi Össurar til ESB. Var það ekki á hreinu hvort Vinstri stjórnin var að leggja fram umsókn um viðræður eða hvort hún var að óska eftir aðlögun að ESB.
Það er eins og sumir hjá Vinstri grænum séu loksins að uppgötva að Samfylkingin er á góðri leið með að koma Íslandi í ESB með alls konar klækjum. Það nýjasta að dæla á nokkrum milljörðum frá ESB á næstunni til landsins til að skapa jákvætt andrúmsloft,enda segir Össur þess fullviss að hægt verði að fá meirihluta þjóðarinnar til að sætta sig við aðild.
Það sem er furðulegast við allt þetta ferli á leiðinni í ESB að það skuli gert með fullum stuðningi Vinstri grænna. Jú,jú stundum setja þeir upp stórkostlega leikþætti aðrir úr liðinu fá frí til að sinna einhverju öðru á meðan þetta er rætt á Alþingi. Svo er útbúin einhver flétta til að hægt sé að láta líta út fyrir að enn sé einhver andstaða innan VG varðandi aðild að ESB.
Nú bíða landsmenn spenntir eftir enn einni uppákomunni hjá órólegu deildinni hjá VG. Allir vita að eftir nokkrar sýningar verður þeim hætt og áfram fetar Vinstri stjórnin gönguna inn í ESB með dyggum stuðningi VG, horfandi á Evrurnar streyma til landsins á meðan við erum í aðlögun að ESB.
Já þátttaka Vinstri grænna í ríkisstjórn á eftir að skilja stór spor í sögu landsins. Það verða VG sem koma Íslandi í ESB. Hver hefði trúað því?
Krefjast afsagnar Jóns Bjarnasonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er með ólíkindum að VG skuli ekki fatta þetta plot !
Meira að segja óharðaðir unglingar fatta það !
Hitt er svo annað mál, að SF og VG eru að svíka þjóðina um að fá að kjós UM aðild !
Þegar búið verður að eyða einhverjum milljörðum í að breyta öllu verður ekki aftur snúið.
En það verður kosið aftur ! Því gleyma þeir !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 18:45
Ég held að það hljóti að vera öllum ljóst,að ríkisstjórnin er fallin.Jóhanna ætlar að beygja alla VG-þingmenn undir sig.Ef þeir eru ekki svona sárt um ráðherrasætið sitt,ættu þeir ganga út úr stjórninni strax,þegar Alþingi kemur saman.
Það er alveg óþarfi,að það komi yfirlýsing um vantraust,því hún verður samþykkt með meirihluta alþingismanna.
Ingvi Rúnar Einarsson, 24.8.2010 kl. 20:48
Plott Samfylkingarinnar kemur mér ekki á óvart. Strax þegar farið var í "umsóknar" ferlið til að athuga hvað í pakkanum fælist, var mér og mörgum öðrum ljóst að SF ætlaði að fara leiðir sem gerði okkur ókleift að hafna inngöngu í apparatið (lesist ESB). Undirferli, svik og prettir eru aðalsmerki Fylkingarinnar.
Þegar Samfylkingin talar um lýðræði, þá er verið að slá ryki í augu almennings, því að lýðræði er ekki þeirra aðalsmerki, SF veit ekki hvað lýðræði er.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.8.2010 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.