Verđur Jón Bjarnason rekinn úr Vinstri stjórninni?

Í fjölmiđlum er nú rćtt um ađ tíđinda megi vćnta af mannabreytingum í Vinstri stjórninni öđru hvoru megin viđ helgina. Taliđ er nokkuđ víst ađ Jón Bjarnason,landbúnađar-og sjávarútvegsráđherra verđi ađ taka pokann sinn. Samfylkingarforystan hefur talađ ţannig um Jón á opinberum vettvangi ađ međ ólíkindum er. Má ţar sérstaklega nefna Jóhönnu og Össur. Ţađ vekur einnig furđu ađ Steingrímur J.formađur Vinstri grćnna skuli láta ţetta yfir sinn mann ganga.

Nú er ţađ spurningin hvort órólega deildin í VG ćtlar ađ kyngja ţví hljóđalaust ađ Jón verđi látinn fjúka eđa fćr kannsi Ögmundur ráđherrastól aftur og allir verđa kátir nema Jón.

Svo velta margir fyrir sér hvort Ragna dómsmálaráđherra verđi ađ yfirgefa stólinn. Ţađ vćri svo sem eftir öđru hjá Vinstri stjórninni ađ sá ráđherra sem mesta trausts nýtur verđi settur út.

Og til ađ kóróna vitleysuna er svo líklegt ađ Gylfi viđskiptaráđherra sitji áfram í sínum ráđherrastól.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Mér sýnist Jón Bjarnason halda sig nákvćmlega viđ ákvćđi stjórnarsáttmálans en ţađ má sjálfsagt ekki af ţví ađ Steingrímur Jođ er búinn ađ selja sál sína skrattanum í Evrópumálunum. Og ef Gylfi verđur áfram getum viđ alveg eins grafiđ upp gamla biskupinn og sett hann aftur í jobbiđ svo gáfulegt sem ţađ er nú!

corvus corax, 25.8.2010 kl. 14:50

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Steingrímur J. Sigfússon formađur vg og frjármálaráđherra sagđi á sínum tíma ađ EKKERT skipti hann meira máli en völdin -

Mun Steingrímur fórna Jóni fyrir stólinn ?

vg hefur sett hugsjónir sínar og skođanir til hliđar fyrir völd -

Óđinn Ţórisson, 25.8.2010 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband