Sex afrek Jóns Gnarr borgarstjóra.

Einkennilegt er að fylgjast með fréttum af Jóni Gnarr,borgarstjóra Reykjavíkur. Stóru málin sem hann er að fást við frá  kosningum eeru dálítið sér á parti og spurning hversu mikið þau snerta hagsmuni Reykvíkinga.

Lítum á sex afrek hins nýja borgarstjóra en öllum málum hafa verið gerð mjög góð skil í fjölmiðlum. Ekki gat ég fundið nein önnur afrek hjá borgarstjóranum, sem ratað hafa í fréttir fjölmiðla.

1. Jón birtist sem Drag drottning á Hinsegin dögum.

2. Borgarstjóri hættir að reykja.

3. Breytti á borgarstjóraskrifstofunni og hengdi upp eigin myndir og kom upp sturtuaðstöðu.

4. Fór í heitu pottana á menningarnótt. Enginn vildi tala við borgarstjóra.

5. Stóð viðn kosningaloforð og úthlutaði bitlingum.

6. Braut siðareglur Reykjavíkurborgar og þáði jeppa frá einkafyrirtæki.

Já, þetta eru engin smá afrek hjá hinum nýja borgarstjóra á fáuum vikum. Hvers vegna á að vera að vinna í fjárhagsáætlun og svoleiðis vitleysu?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Ekki við öðru að búast af vinstri - vinum Samfylkingarinnar.

Óskar Sigurðsson, 30.8.2010 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband