31.8.2010 | 20:19
Skrítið ef Jóhanna fórnar Rögnu dómsmálaráðherra.
Það er ekkert undarlegt að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna reyni aðeins að hressa uppá Vinstri stjórnina með mannabreytingum og að hrókera eitthvað milli ráðuneyta og flokkanna.
Það vekur samt furðu ef Ragna dómsmálaráðherra þarf að taka pokann sinn og yfirgefa ráðuneytið. Mjög almenn sátt hefur verið um störf Rögnu sem dómsmálaráðherra og í öllum skoðanakönnunum ber höfuð og herðar yfir aðra ráðherra þegar spurt er um traust.
Ótrúlegt ef Jóhanna fórnar Rögnu.
Gylfi og Ragna hætta í stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verða bara fáráðlingar og fífl eftir þegar og ef Ragna fer. Eina manneskjan sem hefur verið með viti þarna og hún látin fara. Það ber ekki ríkisstjórn okkar gott vitni ef svo verður, en í sjálfu sér væri það ekki undarlegt. Það hefur ekki verið heil brú í ákvarðanatöku ríkisstjórnarinnar fram að þessu svo þetta væri bara loka(dauða)hnykkurinn í sjálfsmorðstilraun ríkisstjórnarinnar.
assa (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 20:41
Það er bara svo að "mannréttindamálaráðherrann" er búin að koma giftingarmálunum í gegn svo hennar nærveru er ekki lengur óskað. Nú má kirkjan og Ragna hypja sig því hún nýtur ekki verndar samkynhneigðra afla lengur. Þannig hefur reyndar farið með fleirri í ráðherrastöðu sem börðust þessari baráttu hirtu pokann sinn skömmu seinna.
kær kveðja
Snorri í Betel
snorri (IP-tala skráð) 1.9.2010 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.