Ögmundur slær Jón Gnarr út í brandarakeppninni. Segist vera samvinnuþýður í öllum málum.

Jón Gnarr,borgarstjóri,keppist við að segja brandara og vera sniðugur.Ein sniðugheitin hjá Jóni Gnarr er að velja kjörorð dagsins t.d. góðan daginn daginn. Spurning hvort einn dagurinn verði, Góði Dagurinn. En nú hefur Jón Gnarr fengið verulega samkeppni. Ögmundur hefur sinn endurreista ráðherradóm á því að segja brandara septembermánaðar. Ögmundur segist vera samvinnuþýður í öllum málum.

Þennan brandara getur Jón Gnarr tæpast toppað.


mbl.is Samvinnuþýður í öllum málum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað vill Ögmundur aftur í ráðherrann? Held að hann sé bara ekki í lagi.

Ullarinn (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 17:35

2 identicon

"Samvinnuþýður í öllum  málum" !!

 Vinstri-RAUÐIR - allir sem einn - hika ekki við að fórna öllum hugsjónum, öllum loforðum, öllum stefnuskrám, já bókstaflega leggjast flatir, fyrir það eitt að mega halda ráðherrastólum !

 Lítið er geð Guma ! Meira en lítið bókstaflega EKKERT !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 17:42

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Við erum að sjá nýjan og samvinnuþýðan Ögmund Jónasson

Óðinn Þórisson, 2.9.2010 kl. 17:46

4 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Samanburðurinn við Jón G.Narr er góður, því að hingað til hefur hann verið konungur narranna. Ögmundur sendir Icesave-samninganefndinni hlýja strauma og almenningi sýnir hann skítlegan fingurinn. Auðvitað var aldreigi neitt nema blekkingar á bak við látæði Ögmundar. Icesave og innlimun Íslands í Evrópuríkið eru á nærsta leiti, í boði Vinstri-Grænna.

Loftur Altice Þorsteinsson, 2.9.2010 kl. 17:57

5 identicon

Ögmundur er bara helvítis svikarotta! Það er það eina sem ég hef að segja um þetta kvikindi.

Ég var einn mesti stuðningsmaður hans, en nú er ég búinn að missa allt álit á þessu fífli.

Geir (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband