Icesave. Hvað vill Ögmundur?

Nú fer orðið Icesave að heyrast æ oftar. Maður var eiginlega búinn að gleyma þessu,en Jóhanna og Steingrímur J. vilja endilega semja við Breta og Hollendinga þótt áhöld séu um hvaða lagaskyldu íslenska ríkið ber til þess.

Nú er búið að endurreisa Ögmund og hann kominn á ný í ríkisstjórnina. Nú hefur hann sérstaklega gefið út að hann sé maður málamiðlana.

Það verður því fróðlegt að fylgjast með hversu mikið hugsjónamaðurinn Ögmundur er tilbúinn að fórna af sínu til að halda friðinn.


mbl.is Ekkert afráðið um frekari fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ögmundur sagði NEI við Icesave, hann og Lílja Mósesdóttir.   Vonandi verður hann aldrei með í þeirri ógeðslegu nauðung. 

Elle_, 3.9.2010 kl. 21:01

2 Smámynd: Elle_

Hann og Lilja voru þau einu í ríkisstjórnarflokkunum sem sögðu nei, vildi að það kæmi fram svo við getum haldið því til haga. 

Elle_, 3.9.2010 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband