Góðmennska og hjálpsemi Arion banka við útvalda er óendanleg.

Góðmennska Arion banka við sína vildarviðskiptavini virðist engin takmörk sett. Það skiptir engu þótt menn skuldi 50 milljarða. Samt eru menn leystir út með feitum einskonar viðskiptalokasamningi. Í því felst eingreiðsla,laun í eitt ár,heimild til að kaupa bíla og fasteignir á útsöluprís. Í viðbót eru svo seldar verslanir út úr Hagkeðjunni til höfðingja Bónusveldisins. Ekkert er spurt hvernig Jóhannes í Bónus geti reitt fram 1200 milljónir eins og að drekka vatn.

Til að 50 milljarða skuld Baugsfeðga sé nú ekkert að þvælast fyrir gerir Arion banki kyrrstöðusamning, þannig að bankinn er ekkert að ónáða þá feðga um ókominn tíma.Ekkert þarfr að greiða og engar innheimtuaðgerðir framkvæmdar.

Nú hljóta viðskiptavinir Arion banka að spyrja hvort þeim standi slíkir lúxuskostir til boða.


mbl.is Arion banki gerir kyrrstöðusamning við Gaum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Nú hljóta viðskiptavinir Arion banka að spyrja..." Hvaða viðskiptavinir? Ég hélt, að allt venjulegt fólk væri orðið svo hneykslað á vinnubrögðum bankans, að það hefði tekið til fótanna.

Sigurður (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 23:43

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Fegin er ég að þetta er ekki bankinn minn!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.9.2010 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband