Það þarf nýtt skip milli Eyja og Landeyjahafnar.

Þegar ákvörðun var tekin um byggingu Landeyjahafnar var samhliða tekin ákvörðun um að byggja nýtt og hentugra skip til siglinga milli lands og Eyja.

Eins og kunnugt er var byggingu nýs skips frestað. Það er nú að koma í ljós að núverandi Herjólfur hentar ekki nægjanlega vel á þessari siglingaleið. Það er því alveg ljóst að ríkisvaldið stendur frammi fyrir því að það verður að fá hentugra skip til siglinga milli Eyja og Landeyjahafnar.

Nýr samgönguráðherra verður strax að hella sér í málið.


mbl.is Dýpkunarskip bíður færis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Kannski myndi duga að skipta á Baldri og Herjólfi

Einar Þór Strand, 6.9.2010 kl. 11:54

2 Smámynd: Björn Emilsson

Það er verkefni Eimskips að koma með annað hentugra skip. Eins ætti að lofa Eyjamönnum að hafa stjorn á þessum málum.

Björn Emilsson, 6.9.2010 kl. 13:17

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Það vita allir sem vilja vita að þetta er ekki svæði fyrir neinskonar höfn og mun aldrei vera. Menn mega ekki vera svona einfaldir að halda að þeir ráði við náttúruöflin. Flytjið höfnina aftur til Þorlákshafnar. Það eru örugglega margir eyjamenn á móti þessum framkvæmdum og ekki vildi ég vera skipstjóri á þessari leið.

Valdimar Samúelsson, 6.9.2010 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband