6.9.2010 | 23:30
Ótrúlegir fordómar formanns Miðflokksins í Færeyjum.
Leitt er til þess að vita að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum skuli sýna forsætisráðherra okkar slíka vanvirðu að vilja ekki sitja í sama kvöldverðarboði og hún. Ótrúlegt að enn skuli vera til svona fordómar hjá frændþjóð okkar í Færeyjum. Að maður sem er formaður stjórnmálaflokks skuli leyfa sér slíkan dónaskap við forsætisráðherra Íslands sem er í heimsókn í Færeyjum er gjörsamlega óskyljanlegt.
Hvaða máli skiptir það hvort Jóhanna er samkynhneigð eða ekki? Sem betur fer hefur miklu af fordómum verið rutt úr vegi hér á Íslandi og kynhneigð forsætisráðherra hefur ekki áhrif á okkur þegar við metum störf forsætisráðherra.Við gagnrýnum hana mörg, en það er vegna hennar starfa í stjórnmálum og hvernig hún tekur þar á málum.
Framkoma formanns Miðflokksins í Færeyjum er algjör dónaskapur við forsætisráðherra landsins og þar með alla Íslendinga.
![]() |
Neitar að sitja veislu með Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, sammála þér að öllu leyti hér. Þér er ekki alls varnað.
Björn Birgisson, 6.9.2010 kl. 23:46
Hann sýnir ekki forsætisráðherra okkar vanvirðu, heldur opinberar sína þröngsýni og fáfræði.
Elías Hansson, 6.9.2010 kl. 23:49
Kallinn hlýtur að mega hafa sínar skoðani sama hvaða skoðanir það eru.Mér er nokk sama hjá hverjum jóhanna lúllar á kvöldinn enn ég myndi seint borða í sama húsi og hún af allt öðrum ástæðum
sigurbjörn (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 00:10
Sjaldgæft að sjá og heyra jafn óupplýstan og kjánalegan mann... á 21. öldinni.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.9.2010 kl. 00:13
Karlanginn á eitthvað bágt....þetta er nú skírt dæmi þess og ástæðan fyrir því að islenska kirkjan er að hrinja, dulúð og fordómar grassera
Vilhjálmur (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 06:38
Má ég minna ykkur á að hér á íslandi er einmitt kristni sem ríkistrú, þar segir klárlega að það eigi að drepa Jóhönnu, að það eigi að drepa mig... og óþekk börn.
Hver á meira bágt, þessi ruglukollur í færeyjum sem trúir hreinni vitleysu beint úr bókinni.... eða þá íslendingar sem eru búnir að ríkisvæða vitleysuna... bara embættismenn kirkju passa sig á að nefna ekki dauðalistann úr bókinni.... Já meira að segja tóku prestar sig til og breyttu biblíu svo þeir sjálfir gætu hangið á spenanum...
Já að auki... hvenær voru kvenprestar fyrst leyfðir á íslandi... bara örfá ár síðan, biblían hatar nefnilega konur líka, þeirra eina hlutverk er að búa til nýja krissa + elda og skúra
EKKERT BRÝTUR MANNR'ETTINDI JAFN MIKIÐ OG TRÚARBRÖGÐ...
EKki trúa mér, athugið málið sjálf.... komið svo aftur og segið: Jamm DoctorE hafði rétt fyrir sér
doctore (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.