8.9.2010 | 12:49
Var Þráinn kosinn til að ganga í Vinstri græna?
Eins og margoft hefur komi fram er VG samansett úr tveimur eða fleiri örmum sem hafa mjög ólikar skoðanir til hinna ýmsu stóru mála eins og ESB, Icesave sjávarútvegsmál,landbúnaðarmál o.fl. Það eina sem sameinar flokkinn er að vilja skattahæpkkanir og vera á móti framförum í atvinnulífinu.
Spurning í hvaða deild Þráinn ætlar að skipa sér. Verður hann ósköp þægur og þiggur sín listamannalaun með þingfararkaupinu eða ætlar hann aðö skipa sér í órólegu deildina. Nú eða kannski verður hann í einhverri sérdeild innan VG.
Reyndar er umhugsunarefni fyrir kjósendur hvort þeir hafi með atkvæði sínu til Þráins ímyndað sér að þar með vær þeir að efla Vinstri græna.
Annars er Þráinn trúlega best geymdur í þingflokkii VG.
Þráinn gengur í VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef trú á því að Þráinn henti þar best sem flónin eru flest.
Það er svo athugunar efni hvort það er ærlegt að stela sér atkvæðum með því að láta kjósa sig undir ákveðnum formerkjum og fara svo með þau inn í annan flokk.
Sá sem svo gerir æti að vera atkvæða laus þar til hann hefur verið kosin af viðkomandi flokki. Þetta má hugsanlega athuga í sambandi við lagfæringar á stjórnarskrá en nýja þurfum við ekki.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.9.2010 kl. 13:53
Þetta er nú ekkert einsdæmi með flokkaflakk þingmanna, má til að mynda nefna þríeykið Hreyfinguni, Jón Magnússon o.fl. o.fl.
Hjörtur Herbertsson, 8.9.2010 kl. 14:00
Þetta er rétt hjá þér Hjörtur en breitir eingu um það sem ég sagði.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.9.2010 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.