Hvað ætlar Samfylkingin á Suðurnesjum að gera?

Samfylkingin á Suðurnesjum þarf að gera sér grein fyrir því að flokkurinn er í ríkisstjórn. Samfylkingin á Suðurnesjum ber ábyrgð á því að ekkert gerist til að lyfta upp atvinnulífinu á Suðurnesjum.Þingmenn Samfylkingarinnar á Suðurnesjum hljóta að geta barið í borðið og sem skilyrði að ríkisstjórnin hætti því einelti sem á sér stað gagnvart sveitarfélögum á Suðurnesjum og vilja þeirra til að auka atvinnuframboð.

Það gengur ekki lengur að Vinstri stjórnin drepi og stöðvi allar hugmyndir sem eru til atvinnuuppbyggingar hér á Suðurnesjum.

Samfylkingin á Suðurnesjum ber ábyrgðina á þessari afstöðu Vinstri stjornarinnar.


mbl.is Samfylking í Reykjanesbæ stendur með Kristjáni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það virkar ekki að banka á dyr Jóhönnu Sigurðardóttur, enda er hún upptekin við að sýna sig og maka sinn frændum okkar og vinum til leiðinda og okkur til minnkunar.   En Samfylkingar fólk á suðurnesjum sem annarstaðar stendur náttúrulega fast að baki þræla haldara sínum.

Hrólfur Þ Hraundal, 8.9.2010 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband