Þingmenn eiga að taka ákvörðun en neitað um gögn.

Vinnubrögðin á Alþingi eru stundum hreint ótrúleg. Mikið hefur verið rætt um þá gífurlegu ábyrgð sem þingmenn standi frammi fyrir þ.e. hvort ákæra eigi 4 fyrrverandi ráðherra og senda mál þeirra til landsdóms eða ekki.

Nú er það upplýst að Atla nefndin svokallaða ætlar að hafa ýmis skjöl og pappíra bara fyrir sig. Atli segir að um trúnaðargögn sé að ræða, sem lögð verði fyrir landsdóm þegar búið sé að ákæra fyrrverandi ráðherra.

Hvernig eiga þingmenn að geta tekið afstöðu til jafn alverlegs máls og að kæra fyrrverandi ráðherra ef þeim er neitað um að fá að sjá öll gögn.

Vinnubrögð Atla er með ólíkindum.


mbl.is Þungbær skylda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband