20.9.2010 | 21:49
Rannsaka þarf vinnubrögð rannsóknarnefndar Alþingis.
Gagnrýni Jóhönnu Sigurðardóttur,forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar er athyglisverð. Auðvitað er það rétt sem kemur fram í máli hennar að það er vitað að fyrrum ráðherrar sem meirihluti nefndarinnar vill ákæra gátu ekki árið 2008 komið í veg fyrir hrunið.
Auðvitað er það fáránlegt ef ákæra á 4 menningana, en ráðherrar sem stóðu raunverulega að einkavæðingunni sleppa algjörlega.
Jóhanna hefur mikið til síns mál hvað þessa gagnrýni varðar á rannsóknarnefndina.
Það þarf örugglega að skipa nefnd til að rannsaka vinnubrögð rannsóknarnefndar Alþingis.
Efins um stuðning við ákæru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki sammála Jóhönnu í þessu máli. Var það ekki hún sem sagði að Björgvin ætti að fagna því að fá ákæru. Er það eitthvað öðruvísi með Ingibjörgu? Er ekki ráðherraábyrgð á þá sem komu að bankasölunni og kvótagjöfinni fyrnt? Eru menn ekki að tala út og suður og bera saman epli og appelsínur? ég bara spyr . Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.9.2010 kl. 23:46
Það versta er að þjóðin er að borga himinháeftirlaun til fólks eins Davíðs O, Ég er orðin svo þreytt á þessu samfélagi. Allt sem snýr að almenningi er hunsað, en það á alltaf að taka tillit til fjármálageirans, þingmanna, ráðherra. Ef þú ferð í svona jobb, þá þarftu að verða reiðubúinn til að taka óvinsælar ákvarðanir, það er ekki endalaust hægt að víkja sér undan og segjast vera vanhæfur.
Halldórs Ásgríms Valgerðar Sverris, ofl sem bera ábyrgð á kvótagöfinni og bankasölunni og ættu svo sannarlega að verða dregin til ábyrgðar, eins og Geir Haarde og co.
Það er alltaf verið að tala um að launin verði að vera svo og svo há, vegna ábyrgðarinnar. En þegar á að taka til ábyrgðarinnar, þá er ekki hægt að draga fólk til ábyrgðar vegna....
Ráðherraábyrgð á þá sem komu að bankasölunni og kvótagjöfinni er fyrnd. En það hefur það ekki hindrað sjórnmálamenn að breyta lögum og gera þau afturvirk, allavega þegar á við um almenning. Það á að minnsta kosti að taka af þessu fólki eftirlaunin, að þau fái bara eftirlaun eins og almenningur.
Lara (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.