24.9.2010 | 11:33
Hverjir vildu ákæra Jóhönnu?
Meirihluti kjósenda vill kæra einhvern fyrrverandi ráðherra og draga fyrir landsdóm. þetta er niðurstaða skoðanakönnunar. Spurning hvernig spurt er í svona könnun. Samkvæmt þessu virðist meirihluti kjósenda ánægður verði einhver dreginn fyrir landsdóm. Skiptir ekki máli hver það er.
Eflaust verður það niðurstaðan að einhevrjir af þeim sem nefndir hafa verið verði dregnir fyrir landsdóm. Það liggur í loftinu að þingmenn ætli sér að notfæra sér pólitískan meirihluta til að koma allavega fyrrverandi ráðherrum Sjálfstæðisflokksins fyrir landsdóm.
Nú hefur verið upplýst að innan þingmannanefndarinnar var rætt um að ákæra einnig Jóhönnu Sigurðardóttur en meirihluti náðist ekki innan nefndarinnar.
Atli Gíslason,formaður nefnarinnar, hefur lagt áherslu á það þegar aðrir eiga í hlut að allt eigi að vera uppi á borði. Það hlýtur því að vera krafa að upplýst sé hverjir vildu að Jóhanna færir fyrir landsdóm og hverjir komu í veg fyrir það.
Merkilegt er einnig að almenningur megi ekki sjá þau gögn sem lögð voru fyrir þingmannaefndina.
Á svo að ætlast til að almenningur geti myndað sér skoðun miðað við að fá ekki að sjá gögnin.
Yfir 60% vilja ráðherra fyrir landsdóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil kæra Jóhönnu og Össur fyrir landráð vegna ESB málsins.
Valdimar Samúelsson, 24.9.2010 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.