Vinstri grænir hlusta ekki á Lilju.

Lilja Mósesdóttir þingmaður VG hefur vakið athygli fyrir góðar hugmyndir í ýmsum málum. Sérstaklega hefur hún látið hag hins almenna manns sig varða. Ég sá hana í nýja þætti Þórhalls á RUV, Náveígi, nú í vikunni. Athyglisvert margt sem hún sagði. Lilja greindi frá því að hugmyndir hennar og skoðanir fá ekki hljómgrunn meðal forystu VG. Nú er Lilja hámenntaður hagfræðingur og veit hvað hún er a' tala um,en Steingrímur J. jarðfræðingur,hlustar ekki á hana eða aðrir í forystunni.

Lilja tók um fáránleikann í pólitíkinni. Sjálfstæðismenn komu með tillögu um að greiða nú þegar skatt af innistæðum viðbótarlífeyrsissparnaðar. Á þann hátt væri hægt að koma í veg fyrir meiri skattahækkanir og niðurskurð í velferðarkerfinu.

Lilja sagði að vegna þess að tillagan kæmi frá Sjálfstæðismönnum gæti forysta Vinstri stjórnarinnar ekki hugsað sér að samþykkja hana. ´Lilja sagði að framkvæma tillögu Sjálfstæðismanna væri það skynsamlegasta í stöðunni. En Steingrímur j. og Jóhanna segja nei. Frekar vilja þau skera niður í velferðarkerfinu og hækka skatta. Er ekki komin tími til að Vinstri stjórnin láti af völdum og við fáum að kjósa að nýju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steingrímur og Jóhanna eru ekki lengur í umboði kjósenda, þau eru komin í vinnu hjá AGS, og ef þeir hjá AGS segja sittu! þá hlýðir Steingrímur og sest eins og húsbóndahollur rakki.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 16:44

2 Smámynd: Lárus Baldursson

Hver hefur áhuga á svona júða druslu!

Lárus Baldursson, 2.10.2010 kl. 19:29

3 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Jarðfræðingurinn Steingrímur grefur bara hausinn í sandinn eins og strútur. Hatrið sem maðurinn ber inni í sér gagnvart fyrri stjórnvöldum gerir hann beinlínis hættulegan stjórnmálamann. Vinstri Grænir ættu að veita honum lausn frá flokki sínum.

Gunnar Heiðarsson, 2.10.2010 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband