Suðurnesjamenn fá enn eitt vinstra höggið.

Enn ætlar hin tæra Vinstri stjórn að gera samfélaginu á Suðurnesjum erfiðara fyrir. Enn of aftur skal skorið niður á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Íbúar á svæðinu þurfa á allt öðru að halda frá stjórnvöldum heldur en að draga úr þjónustu HSS og að enn verði aukið á atvinnuleysið á svæðinu.

Það gengur hreinlega ekki að ætla að draga enn úr og lama heilbrigðisþjónustuna á Suðurnesjum og flytja allt til Reykjavíkur.

Nú verða sveitarstjórnarmenn allir sem einn á Suðurnesjum að láta til sín taka. Suðurnesjamenn geta ekki látið þetta yfir sig ganga.


mbl.is Hollvinir mótmæla niðurskurði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bull

Hvar eru tillögur þínar um að ná saman endum. Meðan slíkar tillögur liggja ekki á borðinu hefurðu ekkert upp á dekk að gera

Ragnar (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 21:59

2 identicon

Gleymdu ekki hverjir ollu þessu hruni, það var glæpamafían þín, öðru nafni SjáftökuFLokkurinn.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband