4.10.2010 | 13:29
Trúður kosinn á þing í Brasilíu. Verður trúðastéttinn alls ráðandi á Alþingi eftir kosningar ?
Það er ekki bara á Íslandi sem trúðar eru kosnir til æðstu embætta eins og dæmin sanna í borgarstjórn. Samkvæmt fréttum á RUV náði trúður sæti á þingi Brasilíu. Nú dylst það fáuum að í farvatninu hér á okkar Íslandi er ný bylting í aðsigi, sem Vinstri stjórnin mun ekki standa af sér. það verður því boðað til kosninga innan skamms. Hugsanlega mun Ólafur Ragnar,forseti, grípa til þess ráðs að skipa untanþingsstjórn, þar til kosningar hafa farið fram.
Það er svo mikil reiði í þjóðfélaginu að miklar líkur eru á því að grundvöllur hafi skapast fyrir ný framboð. Spurning hvort við fáum Besta flokkinn ennig í landsmálin.Auðvitað er mikil hætta á að einhverjir Gnarrar komist til valda, en varla gæti það orðið þjóðinni til góðs að kjósa slíka aðila til valda.
Það er deginum ljósara að það þurfa að verða miklar mannabreytingar hjá öllum gömlu flokkunum ef þeir ætla að eiga möguleika á að ná góðum árangri.
Auðvitað er alveg líklegt að einhverjir aðilar taki sig saman, sem virkilega hafa þekkingu og reynslu til að takast á við landsmálin og bjóði fram nýtt afl.
Eitt er alveg öruggt að þessi tæra Vinstri stjórn er búin að missa traust þjóðarinnar. Hún verður að fara frá og það eina sem vit er í er að kjósa innan tíðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil frekar fá atvinnuskemmtikrafta (trúða) á Alþing en þessa sýndartrúða sem þar eru og hafa verið.
Njörður Helgason, 4.10.2010 kl. 14:34
Ég líka.
Hólímólí (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.