20.10.2010 | 20:52
Landeyjahöfn.Vandamálin til að leysa þau.
Það var ánægjulegt að heyra bjartsýnistóninn í Gísla Viggóssyni hjá Siglingastofnun varðandi Landeyjahöf. Hann er fullur bjarstýni á að Landeyjahöfn eigi eftir að sanna sig í framtíðinni sem mikil samgöngubót milli Eyja og lands.
Auðvitað eru margir farnir að efast um Landeyjahöfn eftir vandræðin að undanförnu. Gísli segir að varðandi vandamálin sem upp hafa komið segir hann að þau séu til að leysa þau.
Eftir að hlusta á Gísla fyllist maður bjartsýni að Landeyjahöfn eigi eftir að verða sú mikla samgöngubót sem sýndi sig í sumar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta snýst líka bara um að færa Heimaey um nokkra km. til að allt gangi upp skv. jarðfræðingnum góða sem tjáði sig um daginn
En auðvitað vonar maður að þetta gangi en þetta lítur andsk. illa út núna.... Hugsanlega er höfnin á dauðadæmdum stað....en vonandi ekki
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 21:06
nú er ekki til neitt sem heitir "digrir" vasar að seilast - sjálfsagt að vera bjartsýnn en maður verður líka að vera raunsær - velti fyrir hvort þessi annars ágæti maður sé að komast á eftirlaun - segi bara sisona
Jón Snæbjörnsson, 21.10.2010 kl. 11:47
Gísli sagði í viðtalinu.Að ef vandamál koma upp,þá leysum við þau.Þessi orð hans eru sterk,og gefa tilefni til bjartsýni til að þarna verði einhvern tímann höfn.
Þessi ágæti jarðfræðingur hefur dálítið til sín máls,að efni safnast að stað,sem einhver fyrirstaða er.En að tangi gæti myndast alla leið til Eyja,þyrfti að byggja upp dranga með vissu millibili,sem myndi hjálpa til við söfnum efnis.
En ég vil enn benda á að vesturfall straums er miklu sterkara,en austurfall.Því teldi ég að austurgarður þarf að vera lengri en vesturgarður og jafnvel beygja til vesturs.Þá myndi efnið safnast að austurgarði,að austanverðu.Innsiglingin yrði úr vestri.
Ingvi Rúnar Einarsson, 21.10.2010 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.