Forysta ASÍ er óskup kurteis og þæg undir Vinstri stjórn.

Það sannast enn og aftur að ASÍ forystan hefur óskup hægt um sig þegar Vinstri menn stjórna landinu. Bilið stækkar sífellt milli ríkra og fátækra. Það virðist vera eitt helsta keppikefli Vinstri stjórnar að útrýma hreinlega millistéttinni á Íslandi. Einu úrræðin eru sífeldar skattahækkanir en lítið gerist til hjálpar atvinnulífinu. Nú fyrst eftir 2 ár er eins og Vinstri stjórnin sé að gera sér gerin fyrir að tugþúsundir heimila eiga í verulegum fjárhagsvandræðum. Það er eins og hin fjölmennu mótmæli á dögunum hafi eitthvað hreyft við ráðherrum Vinstri stjórnarinnar.

En hvað hefur heyrst frá forystu ASÍ? Óskup lítið þrátt fyrir stefnu Vinstri stjórnarinnar gagnvart landsbyggðinni,þrátt fyrir skattahækkanir á almennar tekjur,þrát fyrir aðför að fötluðum og ellilífeyrisþegum, þrátt fyrir gífurlega hækkun á orkureikningum í Reykjavík.

Nei, það er eins og forysta ASÍ sætti sig við allt ef það er Vinstri stjórn í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband