Tvær spennubækur fyrrverandi ráðherra á jólamarkaðinn.

Þeor sluppu við ákærur þeir Árni Matt,fyrrv.fjármálaráðherra OG Björgvin G. fyrrverandi bankamálaráðherra. Þrátt fyrir það telja þeir nauðsynlegt að skrifa bækur og gera upp bankahrunið. Það hlýtur að verða athyglisvert fyrir áhugamenn um stjórnmál að fylgjast með hvað þessar fyrrverandi vonarstjórnur sinna flokka hafa að segja um málin.

Staða þeirra Árna og Björgvins varð reyndar nokkuð ólík. Árni treysti sér ekki að halda áfram í pólitíkinni eftir hrunið en Björgvin var brattur og sigraði prófkjör Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Og þrátt fyrir all er hann nú sestur aftur á Alþingi, sem hlýtur að vera með ólíkindum miðað við það sem á undan er gengið.

Það verður fróðlegt að sjá uppgjör þesara tveggja fyrrverandi ráðherra við menn og málefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrst hefur að prófarkarlesari að bók Árna Mathiesen,verði Davíð Oddsson. Báðar þessar bækur eru fyrirfram ótrúverðugar,báðir reyna að hvítþvo sig.

Númi (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband