Steingrímur J. vill álver á Bakka.

Alltaf kemur Steingrímur J. formađur VG á óvart. Allir kannast viđ viđsnúning hans í Icesave og AGS. Fáir hefđu trúađ ţví fyrir nokkrum árum ađ Steingrímur J. myndi styđja ađlögunarferli Íslands í ESB.

Og nú kemur fram í fjölmiđlum ađ Steingrímur J. styđji 180 ţús.tonna álver á Bakka viđ Húsavík.Auđvitađ ber ađ fagna ţví ađ loksins skuli Steingrímur J. sjá ađ ţađ verđur ađ eiga sér stađ atvinnuuppbygging alls stađar á landinu til ađ ţjóđin nái sér ađ nýju.

Já,Steingrímur J. breytist međ hverju árinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband