Hvernig væri að íslenskir þingmenn prófuðu að lifa af lágmarkslaunum í mánuð.

Við lestur þessara fréttar im Eistneska þingmanninn sem gerði tilraun til að lifa af lágmarkslaunum í mánuð datt manni í hug hvort þetta gæti ekki verið góð fyrirmynd fyrir íslenska þingmenn.

Hverbig væri að íslenskum þingmönnum væri fyrirskipað að lifa aaf lágmarkslaunum ( um 150-160 þús. á mánuði) þó ekki væri nema í einn eða tvo mánuði. Þeir mættu ekki nota neina aðra peninga til að framfleyta sér og fjölskyldu sinni.

Alveg er ég sannfærður um að þeir sannfærðust þá betur um það hvers vegna almenningur á Íslandi er svona reiður. Það eru þúsundir fjölskyldna sem verða að reyna að draga fram lífið á þessum launum eða atvinnuleysisbótum.

Það er ekkert undarlegt að ungt fólk streymi í burtu.

Og enn bólar ekkert á raunhæfum aðgerðum Vinstri stjórnarinnar til hjálpar íslenskum heimilum.

 


mbl.is Lifði á lágmarkslaunum í mánuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jájá eða bankastjóra kvitindinn og skilanemdina það væri gaman

gisli (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 16:33

2 identicon

Kæri vinur

Til að hafa þessa tilraun marktæka þá þyrftu viðkomandi að vera á annað hvort framfærslu sveitarfélaga sem er að ég held  um 110.000 þúsund eða atvinnuleisisbótum sem eru um 130.000 þúsund eftir skatta og gjöld . 

Sú upphæð sem þú nefnir er því miður ekki í takt við raunveruleikan og í hróplegu ósamræmi við þá reynslu sem þú telur þig búa að .

Annars vil ég taka undir þessa hugmynd og tel hana afbragðsgóða .

kv  Valgarð

valgarð ingibergsson (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 16:37

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

pabbi fær 123000 á mán Siggi..

Óskar Þorkelsson, 31.10.2010 kl. 16:41

4 identicon

Mér var skammtað 84 þúsund um síðustu mánaðarmót. Ég er með í maganum um hver mánaðarmót, því sumir kunna ekki að reikna.

Og ef þetta ætti að rætast, ættu þeir heldur ekki að fá frían síma, frí blöð eða sjónvarp - og ekki niðurgreiddan mat í mötuneytinu. Það teldist svindl.

Skorrdal (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 16:45

5 identicon

Það myndi fjölga um 63 hjá fjölskylduhjálpinni

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 16:47

6 identicon

Nei, Rafn. Eflaust myndi fjölga nærri 100, þar sem þau færu bæði hjónin... Og einhverjir sendu börnin líka, ef þau væru nægilega fullorðins. Sumir eru bara rotnari en aðrir...

Skorrdal (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 17:16

7 identicon

Eina konu þekki ég sem þarf að láta sér nægja um 80.000 á sínu áhyggjulausa ævikvöldi eins og Das auglýsti hér um árið.

assa (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband