3.11.2010 | 11:32
Það styttist í aðra byltingu.
"Það styttist í aðra byltingu að óbreyttu." Þetta segir Jón Baldvin einn af leiðtogum og einn helsti hugmyndafræðingur Samfylkingarinnar. Jón Baldvin segir að Jóhönnu Sigurðardóttur,formanni Samfylkingarinnar og forsætisráðherra sé fyrirmunað að geta rætt við fólk. Rétt er að vekja sérstaka athygli á að þetta eru ekki fullyrðingar frá Sjálfstæðismönnum heldur talar þarna einn af helstu áhrifamönnum Samfylkingarinnar.
Jóhanna Sigurðardóttir kemur fram hvað eftir annað og segist vera reiðubúin í samráð við alla flokka um lausnir til bjargar þjóðfélaginu.
Sjálfstæðismenn hafa sett fram vel ígrundaðar tillögur í mörgum liðum,þar sem bent er á leiðir til að vinna sig útúr vandanum. Margir stjórnarsinnar hafa hrósað Sjálfstæðismönnum fyrir að leggja fram tillögurnar og segja margt mjög gott í þeim þó þeir séu ekki sammála þeim öllum.
En hver voru viðbrögð Jóhönnu við tillögum Sjálfstæðismanna. Jóhanna hafði allt á hornum sér og taldi tillögurnar ómögulegar. Þetta er eins og búast mátti við af Jóhönnu. Hún getur ekki samþykkt að aðrir en hún geti komið með tillögur. Hennar samráð felst í því að aðrir eigi að samþykkja það sem hún segir.
Auðvitað er það rétt hjá Jóni Baldvin að það styttist í aðra byltingu að óbreyttu. Almenningur hefur ekki endalausa þolinmæði og mun innan tíðar gera uppreisn.
Vilji Jóhanna gera þjóð sinni gagn á hún að drífa sig á Bessastaði og biðjast lausnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður engin breyting fyrr en hún stígur til hliðar og mynduð verði stjórn allra flokka þar sem allir sitja við sama borðið - ekki að kalla menn á fund til að ræða eingöngu tillögur ríkisstjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 3.11.2010 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.