5.11.2010 | 13:06
Jóhanna segir mótmælin alls ekki beinast að sér og ríkisstjórninni.
Jóhanna Sigurðardóttir er furðulegur stjórnmálamaður. Í hennar huga er samráð að fara eigi eftir hennar tillögum. Reyndar er það nú svo að alls ekki liggur fyrir hvaða tillögur það eru sem Vinstri stjórnin er með. Það hlýtur því að vera erfitt að eiga að hafa samráð við ráðlausa ríkisstjórn sem hefur engar tillögur og ekki þann styrkleika að geta komið sér saman um lausnir.
Það er því ódýrt trix hjá Jóhönnu að ætla að kenna stjórnarandstöðunni um. Stjórnarandstaðan hefur sett fram mjög vel útfærðar tillögur um lausn mála.
Stjórnarandstaðan hefur boðist til að koma þannig að borðinu að mynduð verði þjóðstjórn í stuttan tíma til að leysa úr vandamálum heimilanna og koma atvinnulífinu í gang.
Þá bregst Jóhanna þannig við að hún hrópar, komið með vantraust á ríkisstjórnina. Ef stjórnin hefði lagt fram tillögur til lausna og haft meirihluta fyrir þeim væri ástandið annað.
Jóhanna slær svo öll met með því að segja að mótmælin snúist ekki gegn henni heldur sé verið að mótmæla Alþingi.
Næst má kannski búast við því að Jóhanna túlki tunnuslátt,slagorð og hróp almennings sem stuðningsyfirlýsingu við versktjórn sína í Vinstri stjórninni. Þa væri eftir öðru.
Jóhanna má halda annað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.