7.11.2010 | 14:30
Bjarni bar af í Silfri Egils.
Í Silfri Egils í dag mættu Bjarni formaður Sjálfstæðisflokksins, Árni Páll,viðskiptaráðherra og Lilja Mósesdóttir þingmaður Vinstri grænna. Rætt var um lausnir til að komast á beinu brautina og útúr efnahagsvandanum.
Það var virkilega ánægjulegt að heyra hversu vel ígrundaðar tillögur Sjálfstæðismanna eru um uppbyggingu í atvinnulífinu, hvernig koma má í veg fyrir skattahækkanir og hversu skynsamlegt það er að afturkalla skattahækkanir Vinstri gænna.
Bæði Árni Páll og Lilja sátu hálf vanræðaleg í Silfri Egils enda hafa hvorki Samfylkingin eða Vinstri grpnir sett fram nokkra stefnu um lausn mála.
Vinstri stjórnin hefur rúman meirihluta á bak við sig en hefur samt sem áður ekki geta náð saman um nein úrræði til hjálpar illa stöddum heimilum eða að koma atvinnulífinu í gang.
Það er m.a.s. svo komið að þingmaður og fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar lýsir því yfir að þjóðin komist ekki út úr vandanum með niðurskurði,skattahækkunum og stöðnun í atvinnulífinu.
Mikið rétt hjá Kristjáni, en þetta sem hann nefndi er samt aðalinntakið hjá Vinstri stjórninni. Fleiri og fleiri sjá að það mun lítið þokast upp á við verði Jóhanna og Steinrímur J. áfram við stýrið á þjóðarskútunni.
![]() |
Tekist á um atvinnumál í Silfri Egils |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá nú ekki Silfrið en Bjarni var eiginlega flengdur á Sprengisandi í morgun.
Oddur Ólafsson, 7.11.2010 kl. 15:07
Ekki sá ég þann yfirburð Sigurður. Ég er heldur ekki viss að sunnlendingar taki undir hugmyndir Bjarna og félaga hans á Reykjanesi að orkan úr þjórsá fari til uppbyggingar þar. Hvaða orku hafa men svo hugsað sér að nota til uppbyggingar hér á suðurlandinu þegar til þess kemur? eða er það svo að sunnlendingar geti étið það sem úti frís og geti horft á eftir orku úr fjórðungnum flutta til uppbyggingar annarstaðar og látið sér það að góðu verða.
Rafn Gíslason, 7.11.2010 kl. 15:53
Aðalpunktarnir hjá BB er enn meiri stóriðja. Eru gamaldags úrræði enn vinsælust meðal íslenskra íhaldsmanna?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 7.11.2010 kl. 16:09
Lilja var ein aðilinn sem talaði af viti. Bjarni og Árni töluðu í pólitískum frösum, hrein og bein steypa sem þjónar ekki almannahagsmunum. Lilja er fagmaður í fingurgóma, veit hlutina þegar efnhagsmál eru annars vegar, enda doktor í hagfræði.
Þórður Sigurjónsson (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 16:32
Það vantar alltaf einn þátt inn í þessi orkumál. Það er hvernig við ætlum að leysa okkar eigin orkuþörf í samgöngumálum hér innanlands þegar jarðefnaeldsneyti verður þrotið/ókaupandi vegna verðs eftir 10 - 20 ár. Þá verður ef íhaldið fær ráðið búið að ráðstafa öllum hagstæðustu orkuvinnslutækifærum til langs tíma í þágu álbræðslu. Fyrir nú utan áhættuna af að hafa öll eggin í sömu körfunni.
Shepherd (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 16:48
Sínum augum lítur hver silfrið, verð ég að segja.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2010 kl. 17:09
Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2010 kl. 18:08
Ég verð að segja að minn hlátur snýst meira um athugasemdir ykkar en það sem var í Silfrinu. Versta er að ég fæ hroll með hlátrinum...
Sindri Karl Sigurðsson, 7.11.2010 kl. 18:22
Bjarni Vafningur Benediktsson,kom afar kjánalega þarna út,og hann var í sífellu að minnast á verkfæratöskuna,sem hann segist eiga eftir að draga ýmislegt út úr til viðgerða á þjóðfélaginu.! Já blessaður Vafningurinn,og nú er það verkfærakistan hans,,,,,hvað verður næst hjá þessum bissnesmanni.
Númi (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 21:07
Nú tókst þér heldur betur að plata okkur þú Sigurður Jónsson síðuskrifari,auðvitað ertu bara að grínast.
Númi (IP-tala skráð) 8.11.2010 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.