7.11.2010 | 22:17
Guðríður og Einar Örn borgarstjórar í Reykjavík?
Ég var að fletta og lesa margt áhugavert í hinu nýja helgarblaði Fréttatímanum. Verst að blaðinu skuli ekki vera í boði hér á Suðurnesjum. Í síðasta tölublaði er viðtal við Jón Gnarr,sem segist alls ekki vera óhæfur borgarstjóri.
Merkilegt er að þrátt fyrir sína fullyrðingu telur hann að Guðríður Arnardóttir,bæjarfulltrúi og Samfylkingarkona yrði góður borgarstjóri og við hlið hans yrði Einar Örn Benediktsson úr Besta flokknum.
Merkileg yfirlýsing frá borgarstjóra, sem er ný sestur í stólinn. Hann fékk umboð kjósenda til forystu, en er strax farinn að leita sér að útgönguleið.
Já, ´starfshættir Jóns Gnarr er óútreiknanlegir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er bara að gera það sem er hans aðal, að segja satt og hrósa samstarfsfólki sínu, af því hann er ekki í því farinu að upphefja sjálfan sig. Ég les ekki út úr þessu að hann langi til að hætta, né sé óhæfur. Ef það er óhæfa að vera heiðarlegur er fátt um önnur úrræði.
Bergljót Gunnarsdóttir, 7.11.2010 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.