8.11.2010 | 09:59
Geta Vinstrimenn eitthvað lært?
Svavar Gestsson fyrrum einn aðal forystumaður Vinstri manna skrifar grein í Fréttablaðinu í dag undir fyrirsögninni " Geta vinstrimenn eitthvað lært" ?
Eftir að Svavar dróg sit út úr argaþrasi stjórnmálamnna gerðist hann sendiherra og hafði frekar hljótt um sig. Fyrir nokkrum mánuðum komst hann svo aftur í sviðsljósið þegar hann vildi endilega láta þjóðina greiða himinháa upphæð til Breta og Hollendinga fyrir Icesave. Fræg urðu hans ummæli þegar hann sagðist ekki nenna að standa í þessu lengur. Steingrímur J. hélt varla vatni af hrifningu hversu þessi gamli vqinstri höfðingi hefði náð frábærum samningi. Annað átti nú eftir að koma í ljós og þjóðin sagði Nei.
Auðvitað er eðlilegt að fyrrum leiðtogar Vinstrimanna veltu upp þeirri spurningu hvort vinstrimenn hafi nokkuð lært. Þeir sem muna eftir vinstri stjórnum í landinu svara þessari spurningu að sjálfsögðu með stóru Nei.
Vinstrimenn sjá aldrei neina leið aðra en að hækka skatta. Þeir draga úr krafti atvinnulífsins og eru nú á góðri leið með að leggja millistéttina niður. Ástandið verður þannig að allir hafa það slæmt nema einhverjir örfáir sem vita ekki sitt auratal.
Svarið við spurningu Svavars í Fréttablaðinu hvort Vinstrimenn geti eitthvað lært er því miður eitt stórt Nei eins og dæmin sanna þetta tímabil sem þeir hafa nú setið við völd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.