Vonandi jákvætt skref hjá ríkisstjórninni.

Merkilegt og sögulegt. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. fundaði á Suðurnesjum og átti fund með bæjarstjórum á svæðinu.

Aðalatriði þessa fundar var viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar að vilja vinna með heimamönnum að atvinnuuppbyggingu og fleiri atriðum, sem varða hag Suðurnesjafólks.

Vonandi er hér verið að stíga jákvætt skref.


mbl.is Gæslan jafnvel flutt á Miðnesheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri gott að flytja Alþingi út á Miðnesheiði svo að þau geti haft fluygvöllin í nágrenninu og þurfi ekki bíla né bílstjóra?

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband