Jón Gnarr í viđtali: Ég, um mig, frá mér, til mín.

Flestir geta veriđ sammála ađ ýmsu má breyta í stjórnmálum landsins. Margt hefur fariđ úrskeiđis og margir binda vonir viđ ađ vinnubrögđin verđi öđruvísi og betri í framtíđinni.

En liggi betri vinnubrögđin hjá Jóni Gnarr tel ég menn fara úr öskunni í eldinn.

Mér fannst nöturlegt ađ heyra viđtaliđ viđ hann í Kastljósinu. Hjá Jóni Gnarr snerist allt um hans eigin persónu. Hann var miđpunkturinn í öllu. Allt átti ađ snúast um hann og hans líđan.Ađalatriđiđ er auglýsingamennska um sjálfan sig, vćntanlega til ađ tryggja ađgang ađ bíómyndinni.

Eru ţetta virkilega svona stjórnmál sem menn vilja fá?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann var örugglega ekki ađ leika ţarna í Kastljósinu,hann er bara svona klikkađur.Brynja spyrill hefđi mátt sauma betur ađ honum,en líkleast sá hún líkt og ađrir ađ Jón Gnarr,á bágt.

Númi (IP-tala skráđ) 9.11.2010 kl. 16:07

2 identicon

"Eru ţetta virkilega svona stjórnmál sem menn vilja fá?"   NEI.

Mađurinn Gnarr á einfaldlega bágt, en hann má eiga ţađ ađ hann međ stofnun Besta flokksins kom hann Sjálfsćđisflokknun á dyr. Vonandi verđur svo stofnađur annar flokkur sem mokar út úr alţingishúsinu

Kristinn M Jonsson (IP-tala skráđ) 9.11.2010 kl. 16:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband