9.11.2010 | 15:16
Jón Gnarr í viđtali: Ég, um mig, frá mér, til mín.
Flestir geta veriđ sammála ađ ýmsu má breyta í stjórnmálum landsins. Margt hefur fariđ úrskeiđis og margir binda vonir viđ ađ vinnubrögđin verđi öđruvísi og betri í framtíđinni.
En liggi betri vinnubrögđin hjá Jóni Gnarr tel ég menn fara úr öskunni í eldinn.
Mér fannst nöturlegt ađ heyra viđtaliđ viđ hann í Kastljósinu. Hjá Jóni Gnarr snerist allt um hans eigin persónu. Hann var miđpunkturinn í öllu. Allt átti ađ snúast um hann og hans líđan.Ađalatriđiđ er auglýsingamennska um sjálfan sig, vćntanlega til ađ tryggja ađgang ađ bíómyndinni.
Eru ţetta virkilega svona stjórnmál sem menn vilja fá?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Sigurður Jónsson
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánađarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann var örugglega ekki ađ leika ţarna í Kastljósinu,hann er bara svona klikkađur.Brynja spyrill hefđi mátt sauma betur ađ honum,en líkleast sá hún líkt og ađrir ađ Jón Gnarr,á bágt.
Númi (IP-tala skráđ) 9.11.2010 kl. 16:07
"Eru ţetta virkilega svona stjórnmál sem menn vilja fá?" NEI.
Mađurinn Gnarr á einfaldlega bágt, en hann má eiga ţađ ađ hann međ stofnun Besta flokksins kom hann Sjálfsćđisflokknun á dyr. Vonandi verđur svo stofnađur annar flokkur sem mokar út úr alţingishúsinu
Kristinn M Jonsson (IP-tala skráđ) 9.11.2010 kl. 16:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.