10.11.2010 | 17:00
Fljúgandi furðuhlutur að sækja Jón Gnarr?
Á visi.is birtist mjög athyglisverð um myndir sem Íslendingur tók af fljúgandi furðuhlut. Mér finnst mjög líklegt að það sé að gerast um þessar mundir að geimverum finnist óþægilegt að Jón Gnarr skuli hafa upplýst alþjóð um að hann sé geimvera. Það eru því miklar líkur á að skyldfólk hans utan úr geimnum hafi ákveðið að nú væri rétti tíminn til að sækja Jón Gnarr og koma honum að nýju til sinna heima og í sitt raunverulega umhverfi.
Íslenska geimverufélagið hefur reyndar neitað tilveru Jóns Gnarr sem geimveru og hefur Magnús Skarphéðinsson gefið yfirlýsingar þess efnis. En það vita nú allir að Magnús er bróðir Össurar utanríkisráðherra og hann vill því ekki koma af stað milliheima deilu.
Já, það verður spennandi að fylgjast með þessum fljúgandi furðuhlutum og hvort Jón Gnarr yfirgefur borgarstjórastólinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki möguleiki að þeir taki Össur í staðinn fyrir Jón Gnarr? Ég held það yrði betra fyrir Land og Þjóð.
Sigurður I B Guðmundsson, 10.11.2010 kl. 21:26
Vonandi koma þeir aftur og hirða hann Össur ESB-vælukjóa.
Númi (IP-tala skráð) 10.11.2010 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.