Sigmundur Davíð alltaf jafn jákvæður eða þannig.

Alveg er ég viss um að Simundur Davíð gengur stundum of langt í sinni neikvæðni. Auðvitað þurfti að reika hvað þessi og hin leiðin myndi kosta til að hægt sé að leysa úr vandamálum heimilinna. það sem gagnrýn má er hversu seint þessir útreikningar eiga sér stað.

Mun málefnalegri er afstaða Ólafar varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem fagnar þessum 9 valkostum og útreikningum.

Nú hlýtur allt að vera komið á borðið þannig að Alþingi geti tekið á málinu og fundið einhverja skynsamlega leið til að koma á móts við illa stödd heimili.

Alþingi getur ekki gefið sér langan tíma til að ná niðurstöðu.


mbl.is Útreikningar sem ekkert segja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Ég deili þessari skoðun með Sigmundi. Heldur finnast mér þetta rýrar niðurstöður eftir þriggja vikna útreikninga.

Sigurður Sigurðsson, 10.11.2010 kl. 23:50

2 Smámynd: Gissur Jónsson

Ég get ekki séð að fögnuður Ólafar bendi til neins annars en verið sé að vinna að því að koma Samfylkingu og Sjöllum aftur í ríkisstjórn.

Ég trúi því ekki að jafn reyndur og þú ert í pólitík sjáir ekki í gegnum fagurgalann sem menn nota þrátt fyrir handónýta niðurstöðu. Leitt líka til þess að vita að málefnaleg gagnrýni sé alltaf flokkuð sem neikvæðni. Þetta minnir á gamla plötu úr safni bankanna þar sem allar gagnrýnisraddir voru kveðnar í kútinn og aldrei mátti benda á að keisarinn var með bossann beran.

Gissur Jónsson, 11.11.2010 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband