Ásmundur upplýsir að Jón Bjarnason hafi verið beittur hótunum og kúgunum í ESB.

Samfylkingin og Vinstri grænir monta sig af lýðræðislegum vinnubrögðum. Allt skuli vera uppi á borðum. Þingmenn taki sínar persónulegu ákvarðanir án þess að nokkur þrýstingur sé á þá.

Það kemur því alls ekki heim og saman við þetta það sem Ásmundur þingmaður VG upplýsir varðandi atkvæðagreiðslu um ESB. Ásmundur upplýsir að Jón Bjarnason,ráðherra, hafi verið beittur hótunum og þvingunum ef hann yrði þess valdandi að þjóðin fengi að kjósa um það hvort taka ætti upp aðildaviðræður við ESB. Jón var hreint og beint sagt að þá yrði hann til þess að fyrsta hreinræktaða vinstri stjórnin myndi hrökklast frá.

Já, þetta er hin rétta mynd af lúðræðisástinni hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ásmundur staðfesti það sem fjöldinn allur af fólki hafði sagt og vitað um hótanastíl Jóhönnuflokksins, þó við höfum ekki beint vitað um hótanir gegn Jóni Bjarnasyni.  Við vissum að hótanir voru viðhafðar í bæði Evrópumálinu og ICESAVE.  Það kom oft fram af alþingismönnum eins og Birgittu Jónsdóttur, Lilju Mósesdóttur, Sigmundi, Vigdísi Hauksdóttur, Þór Saari og Ögmundi.

Elle_, 12.11.2010 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband