14.11.2010 | 21:33
Hvort ráða bankarnir eða Alþingi?
Þetta er undarlegar fréttir. bankarnir hafa ekki orðið við beiðni viðskiptaráðherra. Er virkilega verið að segja okkur að bönkunum sé í sjálfsvald sett hvort þeir vilji fara eftir lögunum. Nú hefði maður ímyndað sér að bankarnir væru reiðubúnir að koma að framtíðarlausnum fyrir íslenskt þjóðfélag og sætta sig við þau lög og reglugerðir sem sett eru.
Ríkisstjórnin þarf að taka af skarið hvort hún ætlar að stilla sér upp með bönkunum og öðrum fjármálafyrirtækjum eða með íslenskum almenningi.
Bankar veita ekki skaðleysisyfirlýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankarnir eru ekki að neita að fara eftir lögunum. Bankarnir eru að neita að gefa ríkinu ráðstöfunarrétt á stjórnarskrárvörðum eigum bankanna. Bankarnir eru að segjast ætla að nýta sér lagalegan rétt sinn til að verja eigur sínar. Viðskiptaráðherra má hafa sína drauma og óskir, það bara hefur ekkert lagagildi og veitir honum enga ofurkrafta.
sigkja (IP-tala skráð) 14.11.2010 kl. 21:54
Skuld er eign,það er að segja sá sem stofnar til skuldar við einhvern hefur þar með búið til eign hjá þeim sem lánaði honum. Stjórnarskrá 'Islands:Grein 72. Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir. Stutt en skír. Þess vegna er Ráðherrann að biðja um þessa yfirlýsingu frá stjórnendum bankana en ef þeir gera svo verða þeir persónulega ábyrgir fyrir því tjóni sem bankarnir gætu orðið fyrir. Til þess setja menn stjórnarskrár, til að lýðskrumarar og fúskarar komist ekki upp með hvað sem er til stundarvinsældakaupa sér til handa. Minni á að títtnefndur Ráðherra er menntaður í lögum.
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 14.11.2010 kl. 22:28
Vil svo enn og aftur minna á að bankarnir búa ekki til peninga heldur tóku þeir lán t.d. hjá japönskum og þýskum ellilífeyrisþegum sem vilja sinn pening í sömu mynnt og lánuð var.
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 14.11.2010 kl. 22:32
Það sjá það allir sem vilja að flokkunum er og hefur alltaf verið stjórnað af peningamönnum,það þarf ekki annað en að horfa á hvað stéttaskiptingin er mikil hér á landi.
Bara það að hafa tryggt allar bankainnistæður á landinu í einu andartaki á kostnað fátækra og millistéttar segir allt sem segja þarf.
Friðrik Jónsson, 15.11.2010 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.