Vinstri grænir: Vilja halda aðlögun áfram í ESB en hafna aðild að ESB. Hvernig gengur það upp?

Þau eru einkennileg vinnubrögðin hjá forystu Vinstri grænna. Steingrímur J. og hans stuðningsmenn vilja halda aðlögunarferlinu að ESB áfram en lýsa samt yfir að þau hafni aðild að ESB.

Til hvers að eyða hundruðum milljóna í alls konar rýnivinnu til að aðlagast ESB ef það liggur ljóst fyrir að menn segja alveg ákveðið, inn í ESB förum við ekki. Er ekki nóg annað að gera viðp vinnukrafta stjórnsýslunnar og peninga ríkissjóðs en stunda svona skrípaleik.

Ef það er einhver meining á bak við það hjá Vinstri grænum að ætla að standa við sína stefnuskrá í ESB, þá segja menn stopp núna. Hættum þessu rugli með rýnivinnuna og aðlögunarferlið í ESB.


mbl.is VG tekst á um ESB-inngöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þó við eyðum einhverjum túköllum í þetta þá fáum við marga milljarða frá ESB.

Inn í hagkerfið.

Ekki slæmt það.

Svo er aldrei of seint að laga aðeins stjórnsýsluna. Hún er ekki uppá marga fiska sbr hrunið.

Sleggjan og Hvellurinn, 18.11.2010 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband